Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Þynnka

Af hverjum verðum við þunn? Hvert er besta ráðið gegn þynnku?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Menga kerti?

Í skammdeginu er oft splæst í falleg kerti og þau látin loga um alla íbúð en er það skaðlegt heilsunni?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Kanntu að hlaupa?

Hlaupaíþróttin er ein af þeim íþróttum sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er allan ársins hring. Það þarf að hafa nokkra hluti í huga þegar lagt er af stað;

Heilsuvísir
Fréttamynd

Risvandamál

Hér er fjallað um vandamál við stinningu typpis, ekki erfðileika við að vakna á morgnanna.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fóstureyðing

Fóstureyðing er tabú málefni en það er mikilvægur réttur kvenna að geta farið í fóstureyðingu og það án þess að skammast sín.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Er hægt að kveikja í prumpi?

Það hefur verið grínast með þetta í ótal teiknimyndum og kvikmyndum og þetta er eitthvað sem allir vilja vita, auk þess að vera frábær lína til að brjóta ísinn í samræðum. Er raunverulega hægt að kveikja í prumpi?

Heilsuvísir
Fréttamynd

Stjörnumerkin og líkamsrækt

Við erum ekki öll sett í sama mótið og þar af leiðandi hentar sama líkamsræktin ekki öllum. Sumir vilja keyra upp keppnisskapið á meðan aðrir vilja ná jafnvægi og innri styrk í jóga. En ætli að stjörnumerkin spili eitthvað inn í? John Marchesella, stjörnuspekingur kíkti í kortin og tengdi hvert og eitt stjörnumerki við líkamsrækt sem hentar best hverju þeirra

Heilsuvísir
Fréttamynd

Sjálfstraust

Það er vitað að sjálfstraust skiptir gríðarlegu máli þegar kemur að ákvarðanatöku fólks en hversu miklu máli skiptir sjálfstraust í rómantísku og kynferðislegu samhengi?

Heilsuvísir