Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 30-17 | Aldrei möguleiki í Eskilstuna Ísland tapaði stórt fyrir Svíþjóð, 30-17, í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2022 í Eskilstuna í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5, Svíum í vil. Ísland spilaði betur í seinni hálfleik, sérstaklega í sókninni, en verkefnið var þá löngu orðið ómögulegt. Handbolti 7. október 2021 18:40
Ómar Ingi skoraði sjö er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum HM Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg þegar að liðið vann tveggja marka sigur,32-30, gegn Álaborg í undanúrslitum HM félagsliða í henbolta í dag. Handbolti 7. október 2021 17:13
Stefán og Ásgeir Örn hituðu upp fyrir umferð vikunnar í Olís deild karla Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir komandi þriðju umferð í Olís deild karla í handbolta í sérstökum aukaþætti af Seinni bylgjunni sem finna má hér inn á Vísi. Handbolti 7. október 2021 15:30
Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. Handbolti 7. október 2021 10:31
Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6. október 2021 20:15
Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. Handbolti 6. október 2021 19:15
Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. Handbolti 6. október 2021 18:01
Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. Handbolti 6. október 2021 16:16
Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. Handbolti 6. október 2021 12:30
Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. Handbolti 6. október 2021 11:49
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Selfoss 31-22| Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga Haukar rúlluðu yfir Selfyssinga sem voru afar andlausir og litu út fyrir að hafa takmarkaðan áhuga á að veita Haukum mótspyrnu.Yfirburðir Hauka voru það miklir að það var orðið ljóst í hálfleik hvert stigin tvö færu. Haukar unnu á endanum níu marka sigur 31-22. Handbolti 5. október 2021 22:03
Halldór Jóhann: Það verður sárt að horfa á leikinn aftur Selfoss átti aldrei möguleika gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld. Haukar unnu leikinn með níu mörkum 31-22. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, var afar svekktur með liðið sitt eftir leik. Sport 5. október 2021 21:49
Bjarki Már skoraði 16 er fjögur Íslendingalið fóru áfram í þýska bikarnum Sex leikir fóru fram í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld, en Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum þeirra. Öll fjögur Íslendingaliðin unnu nokkuð örugga sigra og eru því komin áfram í 16-liða úrslit. Handbolti 5. október 2021 19:43
Kristján Örn og félagar áfram í franska bikarnum Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk þegar hann og félagar hans í franska liðinu PAUC Aix unnu tveggja marka sigur, 36-34, gegn Limoges í 16-liða úrslitum franska deildarbikarsins í handbolta í kvöld. Handbolti 5. október 2021 19:00
Gamla liðið hans Viggós vill fá hann aftur Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á leið til síns gamla liðs, Leipzig. Handbolti 5. október 2021 13:31
Sautján ára Eyjakona fór með til Svíþjóðar en tveir Íslandsmeistarar urðu eftir heima Tveir nýliðar fóru með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta til Svíþjóðar í morgun. Ísland mætir heimakonum í Eskilstuna í fyrsta leik sínum í undankeppni EM á fimmtudaginn. Handbolti 5. október 2021 09:13
Guðrún Erla talin vera að ganga til liðs við HK HK gæti borist góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna í handbolta. Talið er að miðjumaðurinn Guðrún Erla Bjarnadóttir sé að ganga í raðir félagsins. Handbolti 4. október 2021 20:01
Leiðin hjá Sagosen liggur líklega heim í nýtt ofurlið Sander Sagosen, einn besti handboltamaður í heimi, snýr að öllum líkindum aftur heim uppeldisfélagsins Kolstad eftir næsta tímabil. Handbolti 4. október 2021 12:01
Fyrsti sigur Stuttgart kom í Íslendingaslag Stuttgart vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar að Rhein-Neckar Löwen kom í heimsókn. Andri Már Rúnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stuttgart þegar að liðið vann 35-30. Handbolti 3. október 2021 15:59
Erlingur: Urðum að ná jafnvægi í sóknarleikinn „Það er alltaf skemmtilegt og gott að ná að sigra,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV eftir nauman sigur sinna manna á FH í Olís-deild karla í dag. Handbolti 3. október 2021 15:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 26-25 | Eyjamenn höfðu betur gegn Hafnfirðingum í hörkuleik ÍBV vann í dag nauman sigur á FH í Olís-deild karla í handbolta. Eyjamenn reyndust sterkari aðilinn á lokakaflanum og lönduðu að lokum eins marks sigri, 26-25. Handbolti 3. október 2021 15:44
Íslendingalið Melsungen með nauman sigur Íslendingaliðið MT Melsungen vann nauman tveggja marka sigur þegar að liðið heimsótti Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Elvar Örn Jónsson var markahæstur Íslendinga með fjögur mörk. Handbolti 3. október 2021 13:49
Gummersbach með fullt hús stiga | Elín Jóna fór mikinn Íslendingarnir í þýsku B-deildinni í handbolta létu heldur betur finna fyrir sér í kvöld. Hákon Daði Styrmisson átti frábæran leik í 32-24 sigri Gummersbach á Grosswallstadt og þá var Anton Rúnarsson öflugur í 31-23 sigri Emsdetten á Ferndord. Handbolti 2. október 2021 20:01
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur-Fram 29-25 | Valur er Íslands- og bikarmeistari Íslandsmeistarar Vals fullkomnuðu tímabilið sitt með því að verða Coca-Cola bikarmeistarar. Valur vann fjögurra marka sigur á Fram 29-25. Handbolti 2. október 2021 19:15
Forréttindi að spila svona marga allt eða ekkert leiki Íslandsmeistarar Vals unnu Fram í úrslitum um Coca-Cola bikarinn. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Líkt og í undanúrslitum spiluðu Valsarar frábærlega í seinni hálfleik og unnu leikinn 25-29.Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar sáttur með að vera orðin Íslands og bikarmeistari. Sport 2. október 2021 18:30
Arnar Birkir skoraði átta í naumum sigri Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði átta mörk fyrir EHV Aue þegar að liðið vann eins marks sigur gegn Ludwigshafen í þýsku B-deildinni í handbolta í dag 30-29. Handbolti 2. október 2021 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - KA/Þór 20-26 | KA/Þór er Íslands- og bikarmeistari KA/Þór eru bikarmeistarar annað árið í röð í Cocacola bikar kvenna er þær sigruðu lið Fram 26-20 í Schenker-höllinni í Hafnafirði. Þær eru nú ríkjandi íslandsmeistarar, deildarmeistarar og bikarmeistarar. Handbolti 2. október 2021 16:30
Andri Snær: „Gott sjálfstraust og frábær leikur“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn í dag með sex marka sigri á Fram, 26-20. Handbolti 2. október 2021 15:41
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 28-25 | Fram mætir Val í bikarúrslitum Fram er komið í úrslit í Coca-Cola bikarsins eftir sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik á Ásvöllum. Lokatölur 28-25 og það er því Fram sem mætir Val í úrslitaleiknum. Handbolti 1. október 2021 23:04
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 21-32| Valur í bikarúrslit eftir frábæran seinni hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru komnir í bikarúrslit eftir sigur á Aftureldingu 21-32. Dúndur seinni hálfleikur hjá Val gerði það að verkum að þeir unnu sannfærandi ellefu marka sigur og mæta annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitum Coca Cola bikarsins. Handbolti 1. október 2021 20:28