Skýrsla Þorsteins: Ólafía hefur allt til að geta orðið ein af þeim bestu Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago þar sem hann fylgdist með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur keppa á sínu fyrsta risamóti. Golf 1. júlí 2017 11:01
Ólafía úr leik eftir að hafa misst flugið á lokaholunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á PGA-meistaramótinu í golfi eftir ótrúlegan hring í kvöld. Hún var fyrir innan niðurskurðarlínuna er aðeins sjö holur voru eftir en þá fór allt á versta veg. Golf 30. júní 2017 23:45
Leik frestað í gærkvöldi vegna veðurs | Staða Ólafíu skánaði Ekki allir kylfingar náðu að ljúka leik á fyrsta keppnishring PGA-meistaramóts kvenna. Golf 30. júní 2017 08:30
Skýrsla Þorsteins: Ólafía þarf að vera aðeins djarfari Golfsérfræðingur 365, Þorsteinn Hallgrímsson, er staddur í Chicago til þess að fylgjast með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á sínu fyrsta risamóti. Golf 29. júní 2017 22:48
Ólafía: Átti í rauninni aðeins eitt slæmt högg í dag "Tilfinningin á fyrsta teig var bara góð. Ég var ekkert stressuð og leið bara vel,“ segir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er íþróttadeild hitti á hana eftir fyrsta hringinn hennar á risamóti. Þetta var fyrsti hringur Íslendings á risamóti. Golf 29. júní 2017 21:37
Skrautlegur fyrsti dagur hjá Ólafíu Fyrsti dagur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á risamóti í golfi var nokkuð skrautlegur. Eftir frábæra byrjun missti hún flugið á seinni hlutanum á PGA-meistaramótinu. Golf 29. júní 2017 20:00
Sjáðu glæsilegan fugl hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er langt komin með sinn fyrsta hring á risamóti í golfi en hún tekur þátt á PGA-meistaramótinu í Chicago. Golf 29. júní 2017 18:16
Sú efsta á heimslistanum bjartsýn Eftir sigur á Walmart mótinu um síðustu helgi komst So Yeon Ryu frá Suður Kóreu í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn. Golf 29. júní 2017 14:45
Ólafía spilar á afar krefjandi velli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á KPMG PGA Championship mótinu í dag. Golf 29. júní 2017 12:30
Curry keppir á atvinnumannamóti í golfi Einn besti körfuboltamaður heims er frábær kylfingur og fær að spreyta sig á sterku móti. Golf 29. júní 2017 10:00
Vil sýna hvað ég spila vel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að vera brautryðjandi íslenskra kylfinga þegar hún hefur í dag keppni á stórmóti í golfi, fyrst íslenskra kylfinga. Hún hefur fundið fyrir ofþreytu eftir álag síðustu vikna. Golf 29. júní 2017 07:00
Ólafía: Tilfinningin er æðisleg Stöð 2 Sport er mætt til Chicago og hitti Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir degi áður en hún brýtur enn eitt blaðið í íslenskri golfsögu. Golf 28. júní 2017 19:30
Ólafía: Phil er alger snillingur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að Phil Mickelson hafi lag á því að ná til fólks. Golf 28. júní 2017 13:00
Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Phil Mickelson heilsaði uppi á þá kylfinga sem eru styrktir af KPMG, þeirra á meðal Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur. Golf 27. júní 2017 08:30
Faðir Ólafíu segir dáleiðslu hafa reynst henni vel í golfinu Kristinn J. Gíslason, faðir golfstjörnunnar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir andlegu hlið golfsins mjög mikilvæga. Hann hefur notfært sér dáleiðsluþekkingu sína og hjálpað kylfingum, þar á meðal Alfreði syni sínum, og auðvitað Ólafíu. Innlent 26. júní 2017 22:21
Sjáðu magnað sigurhögg Jordan Spieth | Myndband Bandaríkjamaðurinn vann Travelers-meistaramótið með höggi úr sandgryfju. Golf 26. júní 2017 12:00
Meira fé og fleiri stig í boði fyrir Ólafíu á risamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir fyrst allra íslenskra kylfinga á risamóti um næstu helgi. Hún fékk fínt veganesti í Arkansas um helgina. Golf 26. júní 2017 07:00
Ísinn loksins brotinn hjá Guðrúnu Brá Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefu verið einn besti kylfingur landsins um árabil en þar til í gær hafði henni aldrei tekist að vinna annan af tveimur stóru titlunum. Golf 26. júní 2017 06:00
Ólafía spilaði vel á lokahringnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sínum næstbesta árangri á LPGA-mótaröðinni. Golf 25. júní 2017 19:20
Egill Ragnar og Guðrún Brá Íslandsmeistarar í holukeppni 2017 Leikið var til úrslita um KPMG bikarinn og í boði var Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni árið 2017 í karla- og kvennaflokki í Vestmannaeyjum í dag. Golf 25. júní 2017 15:01
Birgir Leifur að leika vel í Danmörku Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á seinasta hring sínum á Madi in Danmark mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni. Golf 25. júní 2017 14:45
Ólafía Þórunn fær boð á risamót Ólafía Þórunn Krisinsdóttir, fyrst allra íslenskra kylfinga á risamót. Golf 25. júní 2017 11:33
Leikið til úrslita í KPMG bikarnum í dag | Hörkuspennandi einvígi framundan Í dag verður leikið til úrslita í KPMG bikarnum. Golf 25. júní 2017 06:00
Úrslitin í KPMG bikarnum klár fyrir morgundaginn Leikið var í 4 manna úrslitum karla og kvenna í KPMG bikarnum í Íslandsmótinu í höggleik í dag. Golf 24. júní 2017 18:15
4 manna úrslitin klár í KPMG-bikarnum Íslandsmótið í holukeppni heldur áfram og nú er orðið ljóst hver eru komin áfram í 4 manna úrslit karla- og kvennamegin. Golf 24. júní 2017 12:36
Valdís í fjórða sæti á LET Access mótinu Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í fjórða sæti á LET Access mótaröðinni sem fór fram í Tékklandi. Golf 24. júní 2017 12:15
Trump keyrði golfbílinn á flötinni | Myndband Donald Trump Bandaríkjaforseti spilar mikið golf en hann virðist ekki vera mikið fyrir að fylgja reglum á golfvellinum. Golf 22. júní 2017 23:30
Valdís deilir efsta sætinu í Tékklandi Skagakonan Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni fór vel af stað á móti í Tékklandi í dag. Golf 22. júní 2017 12:53
Tiger fær aðstoð við lyfin Tiger Woods greindi frá því í gær að hann hefði leitað á náðir sérfræðinga til að aðstoða sig með lyfjaskammtana sína. Golf 20. júní 2017 15:30
Brooks Koepka kom, sá og sigraði á Opna bandaríska Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hrósaði sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í kvöld. Þetta var hans fyrsti sigur á risamóti á ferlinum. Golf 19. júní 2017 00:15