Myrkrið í Mörk Sterk, einlæg og sláandi saga sem sendir lesandann í tilfinningarússibana. Gagnrýni 22. maí 2015 13:30
Ofgnótt af alls kyns dýrindum Opnunarverk Listahátíðar í ár var dansverkið Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Gagnrýni 16. maí 2015 10:30
Ást er ekki ofbeldi, eða hvað? Firnasterk og krefjandi skáldsaga um efni sem kemur okkur öllum við og neyðir okkur til að taka afstöðu. Gagnrýni 15. maí 2015 12:00
Þráin sem yfirtók lífið Einstaklega sterkt og heiðarlegt uppgjör konu við barnleysi sitt. Bók sem hægt er að lesa aftur og aftur og sjá alltaf nýja fleti á. Gagnrýni 11. maí 2015 12:15
Vellíðunarinnspýting fyrir sumarið Ég man ekki eftir að hafa skemmt mér jafn vel í bíó lengi og mæli hiklaust með henni fyrir þá sem vilja fá skammt af þrælfyndinni vellíðunarinnspýtingu fyrir sumarið. Gagnrýni 9. maí 2015 19:00
Uppsafnaðar hreyfingar og stöður Í Macho Man & Saving History er áhugaverð rannsókn á líkamanum og framsetningu hans í mismunandi menningarlegu samhengi sem vonandi er rétt að byrja. Gagnrýni 7. maí 2015 13:30
Heljartak tómsins Algjörlega ómissandi hágæðaleikhús. Göldróttur Þór Tulinius fremstur á meðal jafningja í gríðarsterkum leikhópi. Gagnrýni 7. maí 2015 13:00
Drepum, dysjum, fyrirgefum Öflugt framhald Úlfshjarta þar sem persónurnar halda áfram að dýpka og þróast og spennan er keyrð í botn. Gagnrýni 6. maí 2015 11:45
Afhöggvinn hausinn kysstur Tónleikarnir voru upp og ofan, sumt var magnað, annað ekki. Gagnrýni 6. maí 2015 11:30
Ekki meira eldvatn Klassísk Stellusaga með tilheyrandi talsmáta, en ekki nægilega fókuseruð og heldur ekki spennu. Gagnrýni 4. maí 2015 11:30
Heimilisskæruhernaður Drepfyndinn heimilishernaður en þó ekki gallalaus sýning. Gagnrýni 28. apríl 2015 13:30
Innbyggð þrá að skapa eitthvað einstakt Ef Gísli Pálmi heldur rétt á spöðunum er þetta bara byrjunin á einhverju miklu stærra. Gagnrýni 25. apríl 2015 12:00
Stökkbreyttur óskapnaður Sjónræna hliðin var áhugaverð, en sú tónræna ekki. Gagnrýni 24. apríl 2015 15:00
Ringulreið ómstríðra hljóma á Tectonics Aðeins eitt verk var gott á tónleikunum. Gagnrýni 24. apríl 2015 11:30
Ekki fínpólerað melódrama Kvikmyndin Austur er frumraun Jóns Atla Jónassonar í kvikmyndagerð. Gagnrýni 22. apríl 2015 10:30
Stóri bróðir fylgist með Citizenfour er heimildarmynd sem sýnir hvernig allir borgarar hins vestræna heims eru undir sífelldu rafrænu eftirliti stjórnvalda. Hún er vel gerð og allt í senn óhugnanlegt, fræðandi og nauðsynlegt áhorf. Gagnrýni 15. apríl 2015 11:30
Karlakór á hnefanum Góður kór en einhæfur, auk þess sem hljóðið var ekki eins og best verður á kosið. Gagnrýni 13. apríl 2015 11:00
Undirheimar Undralands Einstaka senur heppnast með ágætum og hönnunin er fyrsta flokks en tilraunin er ekki nægilega markviss. Gagnrýni 11. apríl 2015 13:00
Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. Gagnrýni 7. apríl 2015 10:30
Hárbeitt og bráðfyndin samfélagsádeila Framúrskarandi nýtt íslenskt leikverk í frumlegri uppsetningu Ólafs Egils. Gagnrýni 31. mars 2015 11:30
Eins og sandpappír Flott tónlist eftir Respighi, en Mozart var oftúlkaður og Hindemith var þreytandi þótt hann væri vel spilaður. Gagnrýni 30. mars 2015 14:30
Átakalítil örlög Fjalla-Eyvindar og Höllu Bjartir punktar í sviðsetningu og þrumandi endurkoma Sigurðar Sigurjónssonar ná ekki að draga sýninguna fram í ljósið. Gagnrýni 30. mars 2015 13:00
The Dale Kofe Það var glatt á hjalla á tónleikum Sætabrauðsdrengjanna á laugardagskvöldið. Enda fínir söngvarar og dagskráin full af gríni. Gagnrýni 26. mars 2015 12:00
Átök kynslóðanna Kaldhæðin, þétt og skemmtileg saga en skilur lítið eftir sig. Gagnrýni 25. mars 2015 12:00
Fortíðin og fjölskylduharmur Ágætur leikur nægir ekki til að kveikja neistann í þessu orkulausa fjölskyldumelódrama. Gagnrýni 25. mars 2015 11:30
Aðeins of mikið af öllu Klisjuhlaðin saga sem sniðin er nákvæmlega eftir formúlunni í Maður sem heitir Ove en nær því miður aldrei að snerta lesandann. Gagnrýni 22. mars 2015 13:00
Konur stoppuðu ekki bara í sokka Stórgóðir tónleikar þar sem varpað var ljósi á þátt kvenna í tónlist á fyrri hluta 18. aldar. Gagnrýni 18. mars 2015 11:30
Steraflaut og stórbrotin sinfónía Frábær einleikur Áshildar Haraldsdóttur í konsert Rodrigos og fyrsta sinfónía Sibeliusar var stórfengleg. Gagnrýni 16. mars 2015 11:30
Sporbaugur sorgarinnar Glæsileg sýning byggð á sterkum leikrænum grunni en höktir örlítið með ójöfnum leik. Gagnrýni 16. mars 2015 10:30