Gagnrýni

Gagnrýni

Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.

Fréttamynd

Vel heppnuð afmælisveisla Magga Eiríks

Afmælistónleikar Magga Eiríks í EldborFrábær kvöldstund í Hörpu og ég er strax farin að hlakka til 75 ára afmælistónleika meistarans því af nægu er að taka í lagasafni Magga sem er einhver mesta þjóðargersemi okkar Íslendinga og ættu tónleikar með lögum hans að vera allavega árviss viðburður. g í Hörpu 19. september.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fortíð og nútíð

Bríet er heilsteypt og fallegt verk sem kemur baráttu og lífi Bríetar vel til skila á meðan The Drop Dead Diet er skemmtilegt og bein­skeytt verk sem fjallar um viðfangsefni sem vert er að gefa gaum. Bæði verkin eiga skilið fjórar stjörnur sem sterk byrjendaverk.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ekki er allt sem sýnist

Giselle Fjögurra stjörnu hugmynd og útfærsla á henni en ekki nema þriggja stjörnu dansverk en fjórar stjörnur engu að síður. Milkywhale Vel gert tónleikadansverk og fjórar stjörnur fyrir vikið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Hvar er endirinn?

Frábær þýðing á einni af merkustu skáldsögum síðustu aldar. Bók sem allir ættu að lesa.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fötin skapa konuna

Dæmigerð skvísubók fyrir eldri skvísur, vel skrifuð og skemmtileg, en full klisjukennd til að hreyfa við tilfinningum lesandans.

Gagnrýni
Fréttamynd

Magnaðir tónleikar

Magnaður lokahnykkur á Reykjavik Midsummer Music. Spilamennskan var svo gott sem fullkomin, verkefnavalið fjölbreytt og spennandi.

Gagnrýni
Fréttamynd

Allt öðruvísi ástarsaga

Látlaus, falleg öðruvísi ástarsaga sem fer með lesandann í skemmtilegt ferðalag um japanskan menningarheim. Bók sem óhætt er að mæla með.

Gagnrýni