Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Góð helgi fyrir kærustuparið

Spretthlauparinn Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir og langstökkvarinn Þorsteinn Ingvarsson fögnuðu bæði sigri í sínum greinum á Stórmóti ÍR um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Helgin hans Kolbeins

Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA var maður helgarinnar því þessi 19 ára spretthlaupari setti tvö Íslandsmet á Stórmóti ÍR, í 400 metra hlaupi í gær og í 200 metra hlaupi á laugardag.

Sport
Fréttamynd

Colin Jackson verður heiðursgestur á RIG

Breska grindarhlaupsgoðsögnin Colin Jackson er á leiðinni til Íslands til að halda fyrirlestur á vegum ÍSÍ en Jackson átti á sínum tíma heimsmetið í 110 metra grindarhlaupi.

Sport
Fréttamynd

Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki

Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni.

Sport