Breytingar Stjórnmálamenn og stjórnmálaskýrendur virðast á einu máli um að túlka yfirburða sigur Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrum borgarstjóra, í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem ákall um breytingar. Það er án efa rétt ályktun. Hitt getur verið þyngri þraut að greina til hlítar hvers kyns breytinga megi vænta. Fastir pennar 1. desember 2012 08:00
Lækhóran - listin að höfða til allra Hér er pistill sem höfðar til allra: Eineltisseggurinn Egill "Gillzenegger“ Einarsson er þekktur fyrir framlag sitt til klámvæðingar, staðalímynda og botnlausrar kvenfyrirlitningar. En nú hafa femínistar, eða ætti maður kannski að segja femínasistar, fellt grímuna og heimta blóð. Bakþankar 1. desember 2012 08:00
Punktar frá fundi um skráningu Vodafone Ég var beðinn um að taka þátt í pallborðsumræðum, á vegum VÍB, eignastýringarþjónustu Íslandsbanka, um fyrirhugaða skráningu Fjarskipta hf., Vodafone, á markað. Fastir pennar 30. nóvember 2012 18:00
Kallað á karla Heimilisfriður – heimsfriður er yfirskrift árlegs sextán daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem nú er haldið í 22. sinn. Markmið átaksins er að beina sjónum að því að úti um allan heim eru konur drepnar fyrir það eitt að vera konur. Fastir pennar 30. nóvember 2012 08:00
Strikað yfir starfsstétt Borgarstjórn ætlar að "brúa bilið“ milli fæðingarorlofs og leikskóla. Í huga Sóleyjar Tómasdóttur, fulltrúa VG, sem mestan á heiðurinn af þeirri tillögu, er engin spurning hvernig það bil eigi að brúa. Það þarf að lengja "fæðingarorlofið og svo að lengja leikskólagönguna“. Bilið verður því ekki brúað með hjálp dagforeldra. Fastir pennar 30. nóvember 2012 08:00
Spilavítinu Melaskóla lokað Um miðjan tíunda áratuginn var enginn maður með mönnum á skólalóðinni án þess að eiga safn af Pox-spjöldum. Þessi litríku, kringlóttu spjöld lagði maður undir í keppni við aðra sem snerist um að kasta svokölluðum sleggjum á spjöldin með það fyrir augum að snúa þeim við, en þar með eignaðist maður þau. Vildi maður tefla virkilega djarft lagði maður sleggjurnar undir. Minnist ég þess að hafa eitt skiptið hlaupið grátandi heim eftir að hafa tapað flottustu sleggjunni minni. Hún var úr stáli, sjáið þið til. Poxið var reyndar ekki lengi að detta úr tísku en við dóum ekki ráðalausir. Við snerum okkur einfaldlega að harki með tíköllum eða þá Drakkó-köllum, svo önnur tískubóla æskuáranna sé nefnd. Skólalóð Melaskóla var nefnilega ekkert annað en spilavíti. Bakþankar 30. nóvember 2012 08:00
England og Evrópa Það gekk illa hjá Bretum að komast inn í Evrópusambandið. Frakkar, undir forustu de Gaulle, beittu tvívegis neitunarvaldi gegn aðild Bretlands. Hann sagði Breta skorta pólitískan vilja til að vera hluti af Evrópu. Nú vill stór meirihluti Englendinga og kannski helmingur Skota að Bretland segi sig úr ESB. Fastir pennar 29. nóvember 2012 08:00
Svaraðu manneskja! Ég sendi henni skilaboð á Facebook fyrir mörgum klukkutímum og hún hefur enn ekki svarað,“ segir kollega mín öskupirruð þegar talið berst að útsiktuðum viðmælanda sem hún hefur verið að reyna að ná í. Við hin dæsum öll og hristum höfuðið yfir þessum fádæma dónaskap í konunni. Hver svarar ekki skilaboðum á Facebook um hæl? Hvurslags er þetta? Bakþankar 29. nóvember 2012 08:00
Gaspur hefur afleiðingar Skuldabréfamarkaðurinn komst í uppnám í fyrradag og lokað var fyrir viðskipti með íbúðabréf Íbúðalánasjóðs í Kauphöll Íslands. Ástæðan voru ummæli Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, formanns velferðarnefndar Alþingis, í viðtali við fréttavef Bloomberg, þar sem hún sagði nauðsynlegt að endursemja um skilmála íbúðabréfanna þannig að þau væru uppgreiðanleg og afnema ríkisábyrgð á sjóðnum. Fastir pennar 29. nóvember 2012 08:00
Snjóhengjur Um fátt er meira rætt á Íslandi í dag en snjóhengjur. Ekki þær sem dembast yfir byggðarlög í fjallshlíðum heldur peningalega hengju sem margir telja að geti valdið efnahagslegu snjóflóði. Fastir pennar 28. nóvember 2012 08:00
Stress yfir litlu stressi Ég er ekki komin í nokkurt einasta jólaskap, finn ekki fyrir neinu, ekki einu sinni fiðringi í nösum þó ég gangi fram á nýflysjaða mandarínu og opinn piparkökudunk. Aðventan hefst á sunnudaginn og löngu búið að skreyta miðbæinn í borginni. Jólalögin eru farin að hljóma í útvarpinu og jólaauglýsingar dynja á hlustunum. Bakþankar 28. nóvember 2012 08:00
Jákvæðni lengir líf og bætir líðan Ha? Kunna sumir að segja, á meðan aðrir eru mér hjartanlega sammála. Það eru meira að segja til rannsóknir sem sýna fram á að jákvætt og hamingjusamt fólk er líklegra til að hafa sterkara ónæmiskerfi, jafna sig hraðar á áföllum og veikindum auk þess að sjá tækifæri í því sem aðrir gætu upplifað sem vandamál sem er ótvíræður kostur og gífurlega mikilvægt. Fastir pennar 27. nóvember 2012 08:00
Fiðrildin þrjú Í raun er skammarlegt hversu stutt er síðan ég kynnti mér sögu Mirabal-systranna. Þær kölluðu sig Las mariposas, Fiðrildin, og helguðu líf sitt baráttunni gegn einræðisherranum Rafael Trujillo sem stjórnaði Dóminíska lýðveldinu með hrottalegu ofbeldi í þrjá áratugi. Þær voru myrtar 25. nóvember 1960. Patría, Mínerva og María Teresa voru þá orðnar bæði þekktar og dáðar í heimalandinu. Bakþankar 27. nóvember 2012 08:00
Ruglið í rauða hliðinu Undanfarnar vikur hefur Fréttablaðið sagt fréttir af þeim reglum sem gilda um varning sem ferðamenn mega taka með sér inn í landið án þess að borga af honum toll. Þessar reglur skipta neytendur heilmiklu máli, því að margir drýgja kaupmáttinn með því að verzla í útlöndum og gera mun hagstæðari innkaup en hægt er að gera hér á landi. Fastir pennar 27. nóvember 2012 08:00
Eitthvað við sitt hæfi Veturinn 2004 til 2005 vann ég meðfram skóla við knattspyrnuþjálfun hjá Breiðabliki, þjálfaði ásamt öðrum 6. flokk karla sem í eru 9 og 10 ára strákar. Þetta var skemmtilegur hópur og stór, ríflega 120 strákar úr nokkrum skólum í Kópavogi. Þegar veturinn var ríflega hálfnaður kom þjálfari frá hollenska íþróttafélaginu Feyenoord frá Rotterdam í heimsókn og miðlaði þekkingu sinni til þjálfara, iðkenda og félagsmanna almennt. Þetta var minnisstæð heimsókn fyrir margra hluta sakir. Fastir pennar 26. nóvember 2012 23:39
Þá voru flestir hvergi "Heimsins brestur hjálparlið,/ hugur skerst af ergi, / þegar mest ég þurfti við / þá voru flestir hvergi“ orti Friðrik Jónsson á Helgastöðum einu sinni og þau orð gætu margir frambjóðendur gert að sínum eftir helgina. Kjósendur voru flestir hvergi – eða að minnsta kosti fjarri. Og hvað sem líður tali um "ákall um breytingar“ þá bylur hæst í þögninni, rétt eins og andstæðingar Sjálfstæðisflokksins þreytast ekki á að núa þeim um nasir, eftir túlkanir þeirra á fjarverandi atkvæðum í stjórnarskrárkosningum á dögunum. Lítil þátttaka. Áhugaleysi. Sinnuleysi. Leiði. Fastir pennar 26. nóvember 2012 06:00
Hvenær byrjar dagurinn? Einu sinni sat lærimeistari með nemahóp hjá sér og spurði: „Á hvaða augnabliki endar nóttin og dagurinn byrjar?“ Einn neminn svaraði: „Það er þegar nógu bjart er til að hægt sé að greina milli hunds og kindar.“ Annar sagði: „Það er þegar nógu bjart er til að greina milli ólífutrés og fíkjutrés.“ En meistarinn sagði: „Þetta eru góð svör en þó ekki þau réttu. Svarið er: Þegar ókunnur maður kemur og við höldum að hann sé bróðir okkar og allar deilur hætta, þá er nákvæmlega stundin þegar nóttin endar og dagur byrjar.“ Bakþankar 26. nóvember 2012 06:00
Samgöngur eru líka forvarnir Nú þegar tekist hefur að koma böndum á farsóttir, sem áður voru helsta heilbrigðisógnin, stafar heilsu Vesturlandabúa helst ógn af lifnaðarháttum sínum; lifnaðarháttum sem flestir eru kenndir við velmegun. Fastir pennar 26. nóvember 2012 06:00
Vonbrigði og mikið ósætti við Seðlabankann Fyrr í þessum mánuði ákvað Seðlabankinn að hækka stýrivexti. Íslendingar eru orðnir svo vanir slíkum tíðindum að þau vekja ekki meiri hughrif og umræðu en tilkynningar Veðurstofunnar um umhleypinga. Munurinn er þó sá að umhleypingarnir ráðast af lögmálum náttúrunnar en vextirnir eru afleiðing mannlegrar breytni. Fastir pennar 24. nóvember 2012 06:00
Þakkargjörðarkalkúnninn er kominn í IKEA Og ekki degi of snemma. Satt að segja hef ég beðið eftir því í mörg ár að þakkargjörðin næði fótfestu á Íslandi, að við tækjum upp þann frábæra sið að þakka fyrir að einhver hafi numið landið. Þetta nemur sig ekki sjálft. Bakþankar 24. nóvember 2012 06:00
Gegnsæið er bezt Fréttablaðið skýrði frá því fyrr í vikunni að allt væri á huldu um hverjir væru raunverulegir eigendur Straums fjárfestingarbanka. Fastir pennar 24. nóvember 2012 06:00
Norræna nammileitin Ímyndum okkur eftirfarandi leik: Bláum og rauðum súkkulaðieggjum er dreift um Öskjuhlíðina. Eggin sjást ekki langar leiðir heldur þarf oft að kemba grasið og fara inn í runna til að finna þau. Krakkahópur fær það hlutverk að leita að eggjunum. Fastir pennar 23. nóvember 2012 06:00
Þeir sem vita best Hvert hlutverk ríkisvaldsins á að vera er eilíft umræðuefni. Almennt virðist sátt um það á Íslandi að það eigi að halda uppi lögum og reglu og setja almennar leikreglur. Auk þess er víðtækur stuðningur við að hér sé víðfeðmt velferðarkerfi og að ríkið tryggi þegnum sínum tiltölulega jöfn tækifæri til náms og starfa. Fastir pennar 23. nóvember 2012 06:00
Grímulaust réttlæti Ég hef ekki tölu á þeim myndum sem ég hef séð af bandarískum frægðarmennum í annarlegu ástandi, teknum á lögreglustöð eftir að þau hafa skandalíserað svo yfir sig að yfirvöld þurfa að grípa í taumana. Elvis, James Brown, Paris Hilton, Hugh Grant, Lindsay Lohan, Nick Nolte, Johnny Cash, OJ Simpson, Vanilla Ice, Larry King, Al Pacino, Jane Fonda, Jay-Z, Janis Joplin, Frank Sinatra…það væri hægt að fylla þennan pistil af nöfnum. Fólkið er misljótt, misútgrátið, með misvírað hár og misblóðhlaupin augu. Enda kallast þessi fyrirbæri "mugshots“ upp á ensku – trýnismyndir. Það er gert ráð fyrir að þær séu ljótar. Bakþankar 23. nóvember 2012 06:00
Á atkvæðaveiðum Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki komast í ríkisstjórn eftir kosningarnar í vor. Til þess er stefna hans ekki nógu sterk, frambjóðendur of veikir og fortíðin enn óuppgerð. Bakþankar 22. nóvember 2012 06:00
253.769 vondir fjármagnseigendur Ríkisstjórnin fer fram með sérkennilegum og fullkomlega ábyrgðarlausum hætti gagnvart lífeyrissjóðunum í landinu. Fastir pennar 22. nóvember 2012 06:00
Elst eða yngst í bekknum? Aldur barna í árinu hefur veruleg áhrif á gengi þeirra í skóla. Þetta er niðurstaða rannsóknar sem greint var frá í frétt hér í blaðinu á mánudaginn. Fastir pennar 21. nóvember 2012 06:00
Tásurnar á Michelle Obama Glaðvær jólatónlist hljómar í bakgrunninum. Um sjónvarpsskjáinn þeytist móðir í jólahreingerningum með kúst í hendi og örvæntingu í augum. Það bætist í skæran bjölluhljóminn þegar mamman brýst í gegnum hríðarbyl út í búð. Snjóbarin snýr hún heim til að pakka inn jólagjöfunum og elda jólamatinn. Þýður englakór leysir bjöllurnar af hólmi. Jólin renna upp. Til borðs situr restin af fjölskyldunni. Pabbinn hámar í sig kræsingarnar og börnin rífa upp gjafirnar. Mamman strýkur sér um ennið og lætur sig falla niður á eldhúskoll. Fastir pennar 21. nóvember 2012 06:00
Viljaskot í Palestínu Frá því að ég man eftir mér hafa fregnir af drápum Ísraelsmanna á Palestínumönnum reglulega skotið upp kollinum. Mistíðar reyndar, en alltaf aftur og aftur. Og svo allrar sanngirni sé gætt þá hafa einnig reglulega boristfregnir af drápum Palestínumanna á Ísraelsmönnum. Bakþankar 20. nóvember 2012 06:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun