Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Glugginn opinn til Tyrk­lands fyrir Onana

    Andre Onana, markvörður Manchester United, gæti verið á leið til Trabzonspor í Tyrklandi á láni en United hefur þegar samþykkt lánstilboðið. Ákvörðunin liggur því hjá Onana.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pakkarnir séu langt frá því að vera sam­bæri­legir

    Sýn segir að niðurstaða úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála um að stytta verulega gildistíma bráðabirgðaákvörðunar Fjarskiptastofu í máli félagsins og Símans mikilvægan áfanga í málinu. Fallist var á kröfu félagsins að hluta og leggur Sýn áherslu á að pakkarnir sem Sýn býður upp á annars vegar og Síminn hins vegar séu langt frá því að vera sambærilegir.

    Viðskipti innlent
    Fréttamynd

    Orðin dýrust í sögu kvennaboltans

    London City Lionesses hafa keypt frönsku landsliðskonuna Grace Geyoro frá Paris Saint-Germain fyrir metverð. London City greiddi 1,4 milljón punda fyrir Geyoro sem er dýrasti leikmaður í sögu kvennaboltans.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Síminn má dreifa efni Sýnar

    Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur gert Sýn skylt að veita áskrifendum Símans aðgang að öllu sínu línulega efni, þar á meðal Enska boltanum. Taka þarf endanlega ákvörðun í málinu fyrir 1. desember.

    Viðskipti innlent
    Fréttamynd

    Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“

    Alexander Isak er loksins kominn til Liverpool og margir Fantasy-spilarar velta því eflaust fyrir sér hvað eigi að gera við hann. Strákarnir í Fantasýn freistuðu því að svara því í nýjasta þætti þeirra.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Levy var neyddur til að hætta

    Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Isak í fjölmiðlafeluleik

    Alexander Isak gæti verið að fara spila langþráðan fótboltaleik á næstu dögum en fjölmiðlar munu samt ekkert fá að tala við nýjasta leikmann Liverpool fram að þeim leik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sunnu­dags­messan: Fylltu í eyðurnar

    Liðurinn „Fylltu í eyðurnar“ var á sínum stað í Sunnudagsmessunni þegar 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar var gerð upp. Kjartan Atli Kjartansson var þáttastjórnandi og með honum voru Albert Brynjar Ingason og Bjarni Guðjónsson.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Biturðin lak af til­kynningu um Isak

    Talsmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle voru ekkert að hafa fyrir því að þakka Alexander Isak fyrir vel unnin störf, í aðeins 37 orða tilkynningu um að hann hefði verið seldur til Liverpool.

    Enski boltinn