Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september. Bíó og sjónvarp 18. september 2019 15:45
Stony í lykilhlutverki í nýju lögfræðidrama NBC Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony Blyden, landaði nýverið stóru hlutverki í nýjum lögfræðidamaþáttum bandarísku sjónvarpstöðvarinnar NBC sem fer brátt í sýningu. Lífið 18. september 2019 13:45
Glæný stikla úr Goðheimum frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Goðheimar fjallar um víkingabörnin Röskvu og Þjálfa sem koma í Goðheima með þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. Bíó og sjónvarp 18. september 2019 13:30
Sjáðu ClubDub the Movie Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið. Lífið 17. september 2019 14:30
Alíslensk ferðamannaslátrun Sérstök sýning á íslenska "splatternum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF. Lífið 17. september 2019 07:15
Feðraveldishryllingur á RIFF Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum. Lífið 17. september 2019 06:45
Seinfeld færist yfir á Netflix Streymisveitan Netflix tilkynnti fyrr í dag að gamanþættirnir Seinfeld, þættirnir sem fjölluðu um ekki neitt, séu væntanlegir á streymisveituna árið 2021. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 21:13
Leikarar sem höfnuðu risahlutverkum af misgáfulegum ástæðum Sumar kvikmyndir eru fyrir löngu orðnar klassískar og fólk á það meðal annars til að horfa aftur og aftur á þær. Lífið 16. september 2019 13:30
Hildur vann til Emmy-verðlauna Hildur Guðnadóttir vann í nótt til sinna fyrstu Emmy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Tsjernobyl. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 07:19
Aron vann Emmy-verðlaun Aron Hjartarson vann Emmy-verðlaun á laugardagskvöld fyrir framúrskarandi skapandi árangur í gagnvirkri miðlun á óskrifuðu atriði. Bíó og sjónvarp 16. september 2019 06:45
Hitler-ádeilumynd vann mikilsvirt verðlaun á TIFF Bíómyndin Jojo Rabbit hlaut áhorfendaverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Toronto (TIFF) sem fram fór í Kanada 5. til 15. september. Bíó og sjónvarp 15. september 2019 21:27
Ariana Grande, Miley Cyrus og Lana Del Rey gefa út tónlistarmyndband Ariana Grande, Miley Cyrus og Lana Del Rey stilltu saman strengi sína og gáfu í gær út lag í tilefni af endurgerð Charlie's Angels. Lífið 14. september 2019 14:55
„Hefði verið alveg bara öhhh?…“ Samleikur Ingvars E. Sigurðssonar og Ídu Mekkínar í Hvítur, hvítur dagur er undursamlegur enda náðu þau vel saman og áttu samverustundir við gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 14. september 2019 12:00
Þorði ekki að segja hug sinn Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir frá glímunni við félagskvíða og misnotkun á áfengi. "Áður en ég skoraði kvíðann og drykkjuna á hólm þorði ég ekki að hafa rödd.“ Lífið 14. september 2019 08:45
Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14. september 2019 08:00
Áhættuleikkona stefnir framleiðendum Resident Evil vegna hryllilegs slyss á tökustað Áverkar konunnar munu há henni um aldur og ævi en hún missti m.a. handlegg og var í dái í sautján daga eftir slysið. Erlent 13. september 2019 08:37
Ný þáttaröð um sigurgöngu Aegon nálgast framleiðslu HBO er nálægt því að samþykkja gerð prufuþáttar nýrrar þáttaraðar úr söguheimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 12. september 2019 23:22
Fyrsta stiklan úr Agnesi Joy frumsýnd á Vísi Kvikmyndin Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum þar sem húmorinn er aldrei langt undan. Lífið 12. september 2019 10:30
Þessar myndir keppa um Gullna lundann á RIFF í ár RIFF hefur valið þær níu myndir sem munu keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Bíó og sjónvarp 12. september 2019 07:45
Steindi kominn með leikstjóra "Jæja þá er ég loksins búinn að finna leikstjóra fyrir trúarlegu gay vampíru sprautuklám-thrillerinn ÞORSTA.“ Lífið 11. september 2019 16:30
Framleiðendurnir svara harðri gagnrýni Jóns Viðars með myndbandi Kvikmyndin Hvítur hvítur dagur var frumsýnd hér á landi í síðustu viku en Hlynur Pálmason leikstýrir og skrifar handritið að kvikmyndinni. Lífið 11. september 2019 14:30
RÚV greiddi Atla 60 prósent hærri laun en Berglindi Atli Fannar Bjarkason fékk rúmlega helmingi hærri laun fyrir vinnu sína í þáttum Gísla Marteins Baldurssonar Vikunni en Berglind Pétursdóttir árið 2017. Innlent 11. september 2019 14:00
Hera áberandi í kynningu á Apple TV+ Áskrift að veitunni mun kosta fimm dali en þeir sem kaupa nýjan síma, nýja tölvu eða Apple TV fá ársáskrift af Apple TV+ í kaupbæti. Viðskipti erlent 10. september 2019 17:48
Brosnan vill konu í hlutverk Bond Leikarinn Pierce Brosnan segir að það sé kominn tími á það að kvenmaður fari með hlutverk breska leyniþjónustumanninn James Bond. Lífið 10. september 2019 15:30
„Ég hef aldrei verið svona hræddur á ævinni“ Það leið næstum því yfir Rikka G í kappakstursbíl. Lífið 9. september 2019 12:30
Magnús Scheving: „Ég tapaði fjölskyldu og fullt af hlutum“ Fannar Sveinsson fylgir fólki eftir sem er að koma fram í nýjum þætti á Stöð 2 sem ber heitið Framkoma og fór fyrsti þátturinn í loftið í gærkvöldi. Lífið 9. september 2019 10:30
Dómarabréf til stuðnings Huffman varpa nýju ljósi á illdeilur Aðþrengdu eiginkvennanna Bandaríska leikkonan Eva Longoria, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Aðþrengdum eiginkonum (e. Desperate Housewives), segir Felicity Huffman, meðleikkonu sína í þáttunum, hafa tekið upp hanskann fyrir sig á tökustað þáttanna, þar sem eineltisseggur úr leikaraliðinu hafi ráðið ríkjum. Lífið 8. september 2019 11:36
Uppselt á frumsýningu Héraðsins í Toronto Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 20:08
Ágeng innansveitartragedía Hvítur, hvítur dagur er stemningsmynd sem nagar sig hægt og bítandi en af sívaxandi þunga djúpt í vitund áhorfenda. Bíó og sjónvarp 7. september 2019 12:00
Móðurhlutverkið sameinaði þær Hanna Björk Valsdóttir og Anna Rún Tryggvadóttir ræða um samstarfið við gerð heimildarmyndarinnar Kaf. Lífið 7. september 2019 10:00