Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. Lífið 10. febrúar 2020 14:00
Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10. febrúar 2020 09:00
Vitnaði í bróður sinn heitinn í tilfinningaþrunginni ræðu Leikarinn Joaquin Phoenix, sem hreppti í nótt Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Joker, lagði áherslu á dýravelferð og vitnaði í textabrot eftir bróður sinn heitinn í þakkarræðu sinni. Lífið 10. febrúar 2020 06:14
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Lífið 10. febrúar 2020 05:31
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. Lífið 10. febrúar 2020 05:09
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10. febrúar 2020 03:43
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 9. febrúar 2020 23:00
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9. febrúar 2020 15:15
Reiður og var að reyna að skaða sig Í þáttunum Trans börn er fjórum íslenskum fjölskyldum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 9. febrúar 2020 14:30
Cats hlaut flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna Stórmyndin Cats sem byggð er á samnefndum söngleik Andrew Lloyd Webber og bók rithöfundarins T. S. Eliot Old Possum's Book of Practical Cats, hlaut tilnefningar til níu Razzie-verðlauna en tilnefningarnar voru tilkynntar í Los Angeles í nótt. Bíó og sjónvarp 9. febrúar 2020 08:34
Gefur innsýn í líf fjögurra íslenskra trans barna Sigrún Ósk Kristjánsdóttir segir að allir geti lært eitthvað af þáttunum Trans börn sem hefja göngu sýna á Stöð 2 á sunnudag. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 18:06
Matthew Perry gerir Friends aðdáendur yfir sig spennta með tísti Leikarinn Matthew Perry náði að gera allt vitlaust með þriggja orða tísti í nótt. Lífið 5. febrúar 2020 12:30
Danny McBride breytti lífi sínu eftir Íslandsferð Leikarinn Danny McBride sem hefur vakið athygli fyrir hlutverk sín í Eastbound & Down, Vice Principals og The Righteous Gemstons segir í viðtali við Shortlist að Íslandsför hafi breytti lífi hans. Lífið 5. febrúar 2020 10:30
Sigurjón með mynd um Bitcoin-málið í bígerð Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi í Hollywood, undirbýr nú gerð heimildarmyndar um Bitcoin-málið svokallaða sem vakti heimsathygli árið 2018. Búist er við að tökur hefjist í apríl, meðal annars á Íslandi. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2020 09:30
Bombshell kemur á óvart Kvikmyndin Bombshell er byggð á atburðum sem áttu sér stað í höfuðstöðvum Fox News í New York og segir frá þegar hópur kvenna sagði hingað og ekki lengra og kvartaði undan kynferðislegri áreitni af hálfu yfirmanns stöðvarinnar, Roger Ailes. Gagnrýni 4. febrúar 2020 15:00
Listakona segir Bíó Paradís hafa verið sér sem annað heimili Aðdáendur Bíó Paradísar hafa boðað til fundar síðdegis til að reyna að finna leið til að koma í veg fyrir að kvikmyndahúsið loki. Menning 4. febrúar 2020 14:54
Tónleikaferðalag með Jóker-tónlist Hildar hefst í apríl Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hyggst hrinda af stað tónleikaferðalagi með tónlist Hildar Guðnadóttur úr kvikmyndinni Joker. Lífið 4. febrúar 2020 11:14
Vill jarða orðróminn um að Keikó sé ekki grafinn í fjörunni í Norðurmæri Norski bóndinn Arve Henden ákvað nýverið að grafa niður að líkamsleifum háhyrningsins Keikó sem hvíla við ströndina nærri bænum Halsa í Norðurmæri. Erlent 3. febrúar 2020 14:18
Vilhjálmur og Phoenix þungorðir í BAFTA-ræðum sínum Vilhjálmur Bretaprins og leikarinn Joaquin Phoenix nýttu báðir tækifærið við ræðuhöld á BAFTA-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi og lýstu yfir óánægju með einsleitan hóp þeirra sem tilnefndir voru. Lífið 3. febrúar 2020 09:09
Fyrsta stiklan úr Steinda Con: „Heyrði sögur sem breyttu lífi mínu til frambúðar“ Steinþór Hróar Steinþórsson fer af stað með nýja þætti á Stöð 2 14.febrúar og bera þeir nafnið Steindacon. Lífið 31. janúar 2020 16:30
Glæný stikla úr Síðustu veiðiferðinni frumsýnd á Vísi Vísir frumsýnir í dag nýja stiklu úr kvikmyndinni Síðasta veiðiferðin. Um er að ræða nýja íslenska gamanmynd með Halldóri Gylfasyni, Hilmi Snæ Guðnasyni, Hjálmari Hjálmarssyni, Jóhanni Sigurðarsyni, Þorsteini Bachmann og Þresti Leó Gunnarssyni í aðalhlutverkum. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2020 15:30
Nýja Sandler-myndin eins og pizza með ananas Kvikmyndin Uncut Gems með Adam Sandler í aðalhlutverki er nú komin á streymisveituna Netflix. Bíðið þó eitt augnablik áður en þið annaðhvort hoppið hæð ykkur af gleði, eða hættið að lesa sökum velgju. Við þá sem eru aðdáendur Netflix-mynda Sandlers segi ég: Því miður, þetta er ekki gamanmynd. Við ykkur hin segi ég: Þetta er allt í lagi, hún er ekki ömurleg! Gagnrýni 31. janúar 2020 14:30
Minjastofnun biðlar til Reykjavíkurborgar að bjarga síðasta bíóinu í miðbænum Minjastofnun Íslands harmar fregnir gærdagsins þess efnis að Bíó Paradís við Hverfisgötu 54 verði lokað 30. apríl þegar húsaleigusamningur rennur út. Öllu starfsfólki hefur verið sagt upp. Innlent 31. janúar 2020 14:06
Varar við nýrri Netflix-seríu Gwyneth Paltrow Yfirmaður bresku heilbrigðisþjónustunnar NHS hefur varað við nýrri þáttaröð bandarísku leikkonunnar , The Goop Lab, sem sýnd er á streymisveitunni Netflix. Erlent 31. janúar 2020 10:21
„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. Lífið 30. janúar 2020 13:15
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. Lífið 30. janúar 2020 11:50
Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. Viðskipti innlent 30. janúar 2020 11:03
Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 30. janúar 2020 08:45
Níutíu skiptu með sér 58 milljónum króna til styrkja í menningarmálum Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2020 fór fram í Iðnó í dag. Hjálmar Sveinson formaður ráðsins gerði grein fyrir úthlutuninni og öðru framlagi borgarinnar til menningarmála. Menning 29. janúar 2020 16:30