Taylor Swift partýstemning í Smárabíó í kvöld Í kvöld verður frumsýnd mynd um tónleika Taylor Swift í Smárabíói. Markaðsstjórinn segir að tæplega þúsund miðar hafi selst. Það verður mikið sungið og fólk á eftir að standa upp og dansa. Bíó og sjónvarp 13. október 2023 15:41
Lena Olin verður Hulda Hermannsdóttir Sænska leikkonan Lena Olin mun fara með hlutverk lögreglukonunnar Huldu Hermannsdóttur í sjónvarpsseríu sem gerð verður eftir þríleik Ragnars Jónassonar, Dimmu, Drunga og Mistri. Lífið 12. október 2023 12:36
Blæs á gagnrýni á efnistök heimildarmyndar um hrunið Efnistök heimildarmyndar um bankahrunið, Baráttan um Ísland, hafa verið harðlega gagnrýnd af fólki sem kom að gerð myndarinnar á fyrri stigum framleiðslu. Leikstjóri myndarinnar og upprunalegur framleiðandi segir að markmiðið hafi alltaf verið að beina sjónum að bankafólki sem hafi staðið í stafni þegar hrunið varð sem og að eftirmálum þess. Innlent 12. október 2023 06:46
„Svona gerir maður ekki, mamma“ Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. Lífið 11. október 2023 15:19
The Exorcist: Hrollvekjandi aumingjaskapur The Exorcist: Believer er nú komin í kvikmyndahús. Hún er nýjasta viðbótin í tilraun Hollywood til að blása lífi í söguna af andsetinni stúlku. Gagnrýni 8. október 2023 11:05
„Þú getur verið feimin og á sama tíma fær um öfgafyllstu tegundir tjáningar“ Hin franska Isabelle Huppert, stórstjarna í evrópskri kvikmyndagerð, er heiðursgestur á Riff í ár. Huppert segir leik sinn byggjast á innsæi og eðlishvöt. Hún er áhugasöm um íslenska kvikmyndagerð og er spennt fyrir því að vinna með íslenskum leikstjóra. Menning 6. október 2023 07:00
Fjölmenntu til að upplifa kynþokka og spennu í nýrri þáttaröð Forsýning dramaþáttanna, Svo lengi sem við lifum eða As long as we live, eftir Anítu Briem fór fram í Bíó Paradís í gær. Sjö ár eru liðin síðan Aníta byrjaði að skrifa handritið sem nú er orðið að veruleika. Lífið 5. október 2023 17:08
„Ég er hætt í þessu, ég þarf ekkert á þessum fokking LXS TV show að halda“ Í síðasta þætti af LXS var fylgst með ferð hópsins til Kanaríeyja en þar nutu þær sannarlega lífsins. Lífið 5. október 2023 10:32
Tekst á við bróðurmissinn með tónlistina og hlaupin að vopni Óskar Logi Ágústsson hefur verið forsprakki hljómsveitarinnar Vintage Caravan í sautján ár, allt frá því að hann stofnaði hljómsveitina í grunnskóla á Álftanesi. Óskar missti eldri bróður sinn árið 2018 og segist hafa sín ráð til að takast á við sorgina. Lífið 5. október 2023 07:00
Nýjustu sigurvegarar Love Island í sitt hvora áttina Sigurvegarar úr nýjustu seríunni af bresku raunveruleikaþáttunum Love Island, þau Jess Harding og Sammy Root, eru hætt saman. Rúmir tveir mánuðir eru síðan þau fóru alla leið í þáttunum. Lífið 3. október 2023 16:09
Konur í krísu, siðblindir síkópatar og morðkvendi Isabelle Huppert, ein þekktasta leikkona Frakklands og stórstjarna í evrópskri kvikmyndagerð, er heiðursgestur á RIFF í ár. Í tilefni af komu Huppert til landsins hefur Vísir tekið saman nokkra magnaða leiksigra hennar. Bíó og sjónvarp 3. október 2023 09:00
Heiðrar minningu móður sinnar með sköpunargleði og húmor „Mamma er almennt mjög mikil fyrirmynd hjá mér. Hún var svo mikill karakter og ég finn það alveg strax að hún er alltaf innblásturinn hjá mér,“ segir leikstjórinn og kvikmyndagerðakonan Birna Ketilsdóttir Schram. Hún er leikstjóri Bleiku slaufunnar í ár og er málefnið er henni afar kært en Birna missti móður sína, Örnu Schram, úr krabbameini í fyrra. Lífið 3. október 2023 07:01
Notaður í auglýsingu með gervigreind án leyfis Tom Hanks hefur varað aðdáendur sína við því að í umferð sé auglýsing á vegum tryggingafyrirtækis þar sem gervigreind er nýtt til að nota leikarann í auglýsingunni. Þetta er án hans aðkomu og samþykkis. Lífið 2. október 2023 11:29
Fór í fornfræði og guðfræði en gat ekki flúið örlögin Sigurður Ingvarsson stefndi á fræðimennsku eftir menntaskóla en gat ekki flúið þau örlög að verða leikari. Hann leikur í nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Snertingu, og stígur á svið í rokksöngleiknum Eitraðri lítilli pillu eftir áramót. Í vor fór hann á sjó eftir mönun tengdaföður síns og segir það hafa verið ólýsanlega erfitt. Lífið 1. október 2023 08:00
Urmull af íslenskum myndum á hvíta tjaldinu um helgina Kvikmyndahátíðin RIFF stendur nú yfir og mun gera næstkomandi viku. Nú um helgina verða íslenskar kvikmyndir í hávegum hafðar og þónokkrar íslenskar myndir sem ekki hafa verið sýndar áður á Íslandi verða á hvíta tjaldinu um helgina. Lífið 30. september 2023 17:54
Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. Bíó og sjónvarp 28. september 2023 16:47
Aníta Briem slær sér upp Leikkonan Aníta Briem og Hafþór Waldorff hafa verið að slá sér upp undanfarna mánuði samkvæmt heimildum fréttastofu. Parið lét vel hvort að öðru á kaffihúsinu Kaffi Vest í dag en þau hafa unnið náið saman í kvikmyndageiranum. Lífið 28. september 2023 14:00
Harry Potter-leikarinn Michael Gambon látinn Írsk-enski leikarinn Sir Michael Gambon er látinn, 82 ára að aldri. Hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Albus Dumbledore. Lífið 28. september 2023 11:49
Aníta Briem fer á kostum í nýjum þáttum Ný stikla úr þáttunum Svo lengi sem við lifum er frumsýnd á Vísi í dag. Þættirnir eru hugarfóstur leikkonunnar Anítu Briem sem fer með aðalhlutverk í þáttunum og skrifar handritið að þeim. Bíó og sjónvarp 28. september 2023 09:09
8 Mile-leikarinn Nashawn Breedlove látinn Bandaríski leikarinn og rapparinn Nashawn Breedlove, sem þekktastur er fyrir að hafa glímt við Eminem í rappbardaga í myndinni 8 Mile, er látinn. Hann varð 46 ára. Lífið 27. september 2023 08:19
Þetta eru höfundar Áramótaskaupsins 2023 Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson verða leikstjórar Áramótaskaupsins. Þeir eru hvað þekktastir fyrir Hraðfréttir sem voru á dagskrá fyrst á mbl.is og svo á RÚV um árabil. Lífið 26. september 2023 11:41
NCIS-stjarnan David McCallum er látinn Breski leikarinn David McCallum, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Man From U.N.C.L.E frá sjöunda áratugnum og í seinni tíð þáttunum NCIS, er látinn. Hann varð níræður. Lífið 26. september 2023 07:33
Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. Lífið 25. september 2023 21:53
Sophia Loren vistuð á spítala Ítalska leikkonan Sophia Loren var í dag send í aðgerð eftir að hafa fallið illa á heimili sínu í Sviss. Mun aðgerðin hafa gengið vel að sögn talsmanns hennar. Lífið 25. september 2023 14:10
Íslensk frumraun og Cannes-verðlaunahafi keppa um Gullna lundann Níu myndir keppa um Gullna lundan, aðalverðlaun RIFF, í ár. Meðal þátttakenda eru sigurvegarar á Cannes og Locarno en einnig er þar að finna fyrstu mynd íslenska leikstjórans Ninnu Pálmadóttur í fullri lengd. Bíó og sjónvarp 24. september 2023 07:02
Michael Caine „eiginlega“ sestur í helgan stein Breski stórleikarinn Michael Caine kveðst vera „eiginlega“ sestur í helgan stein. Heilsu leikarans fer versnandi og á hann erfitt með gang. Lífið 22. september 2023 10:31
„Hann hefur skrifað með mér fjórar seríur“ Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari hefur í mörg horn að líta en samhliða líflegum starfsvettvangi er hún líka móðir og unnusta. Sonurinn, Guðmundur hefur þrátt fyrir ungan aldur verið viðstaddur skrif á fjórum þáttaröðum. Sú nýjasta, Kennarastofan er væntanleg í Sjónvarp Símans í byrjun næsta árs. Lífið 22. september 2023 07:01
Frægir rithöfundar höfða mál vegna ChatGPT Hópur þekktra rithöfunda eins og George R.R. Martin, Jodi Picoult og John Grisham hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu OpenAI og sakað það um þjófnað á höfundarréttarvörðu efni sem notað var við þróun ChatGPT gervigreindarinnar. Rithöfundarnir segja gervigreindina byggja á kerfisbundnum og umfangsmiklum þjófnað. Erlent 21. september 2023 10:47
Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. Lífið 21. september 2023 09:39
„Reykjavík er auðvitað frábær kvikmyndahátíðaborg“ Undirbúningur fyrir kvikmyndahátíðina RIFF er í fullum gangi en hún verður haldin dagana 28. september til 8. október í Háskólabíó og víðar. Stjórnandi hátíðarinnar segir markmið hátíðarinnar að bæta kvikmyndamenningu og kynna kvikmyndaborgina Reykjavík. Lífið 19. september 2023 20:50