Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2023 21:53 Dóri DNA var alsæll að hitta Ragnar Kjartansson í Bíó Paradís. Anton Brink Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. Um er að ræða heimildarmynd um för íslenska myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar til Rússlands, þegar hann opnaði nýtt listasafn í hjarta Mosvku í lok árs 2021 með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Sýninguna opnaði Ragnar í glæsilegri menningarmiðstöð í miðborginni, Miðstöðinni, GES-2, var áður orkuver sem knúði Kreml, sjálft valdasetur þessa víðfeðmasta ríkis heims. Stærsta listaverk Ragnars á sýningunni var lifandi skúlptúr þar sem hópur 70 listamanna, leikara og tæknifólks, lék, tók upp og framleiddi einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara á rússnesku. Stikla úr myndinni: Í Soviet Barbara er fylgst með aðdraganda, opnun og eftirmála þessa sérstæða ævintýris sem hlaut skjótan endi þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Gaukur Úlfarsson leikstýrir myndinni og er framleiðandi ásamt þeim Guðrúnu Olsen, Guðna Tómassyni, Frey Árnasyni og Kristínu Ólafsdóttur. Á frumsýningunni var góð stemning og að lokinni sýningu voru umræður eftir sýningu með Gauki leikstjóra, Ragnari Kjartans og eiginkonu hans Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, sem stjórnað var af Kristínu Ólafsdóttur einum framleiðanda myndarinnar. Davíð Berndsen, Guðni Tómasson. Gaukur Úlfarsson, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Kjartansson og Guðrún Olsen.Anton Brink Gaukur Úlfarsson og Freyr Árnason.Anton Brink Anton Brink Ragnar Auðunn Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Anna Kristín Arngrímsdóttir, Úlfur Þormóðsson og Gaukur Úlfarsson.Anton Brink Ragnar Kjartansson og Guðni Tómasson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Dóri DNA og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Curver og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Valdís og Ingibjörg.Anton Brink Ingunn Eyþórsdóttir og Nói Steinn Einarsson.Anton Brink Anton Brink Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Um er að ræða heimildarmynd um för íslenska myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar til Rússlands, þegar hann opnaði nýtt listasafn í hjarta Mosvku í lok árs 2021 með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Sýninguna opnaði Ragnar í glæsilegri menningarmiðstöð í miðborginni, Miðstöðinni, GES-2, var áður orkuver sem knúði Kreml, sjálft valdasetur þessa víðfeðmasta ríkis heims. Stærsta listaverk Ragnars á sýningunni var lifandi skúlptúr þar sem hópur 70 listamanna, leikara og tæknifólks, lék, tók upp og framleiddi einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara á rússnesku. Stikla úr myndinni: Í Soviet Barbara er fylgst með aðdraganda, opnun og eftirmála þessa sérstæða ævintýris sem hlaut skjótan endi þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Gaukur Úlfarsson leikstýrir myndinni og er framleiðandi ásamt þeim Guðrúnu Olsen, Guðna Tómassyni, Frey Árnasyni og Kristínu Ólafsdóttur. Á frumsýningunni var góð stemning og að lokinni sýningu voru umræður eftir sýningu með Gauki leikstjóra, Ragnari Kjartans og eiginkonu hans Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, sem stjórnað var af Kristínu Ólafsdóttur einum framleiðanda myndarinnar. Davíð Berndsen, Guðni Tómasson. Gaukur Úlfarsson, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Kjartansson og Guðrún Olsen.Anton Brink Gaukur Úlfarsson og Freyr Árnason.Anton Brink Anton Brink Ragnar Auðunn Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Anna Kristín Arngrímsdóttir, Úlfur Þormóðsson og Gaukur Úlfarsson.Anton Brink Ragnar Kjartansson og Guðni Tómasson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Dóri DNA og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Curver og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Valdís og Ingibjörg.Anton Brink Ingunn Eyþórsdóttir og Nói Steinn Einarsson.Anton Brink Anton Brink
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira