Bíó og sjónvarp

Bíó og sjónvarp

Fréttir af íslenskum og erlendum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, bíóbransanum og sjónvarpsframleiðslu.

Fréttamynd

Leiklistin skrifuð í stjörnurnar

Atli Óskar Fjalarsson er ungur og efnilegur leiklistarnemi sem stundar nám við New York Film Academy í Los Angeles. Atli hefur þegar leikið í nokkrum íslenskum kvikmyndum og í síðasta mánuði var hann var hann útnefndur rísandi stjarna eða Shooting Star á kvikmyndahátíðinni í Berlín.

Menning
Fréttamynd

Leo, Larson og Revenant sigra samkvæmt greiningardeild Arion

Leonardo Di Caprio, leikkonan Brie Larson og kvikmyndin the Revenant sem munu fara heim með óskarsverðlaunastyttuna eftirsóttu samkvæmt greiningardeild Arionbanka. Veðbankar eru hins vegar ekki bjartsýnir á að Jóhann Jóhannson muni verða fyrsti Íslendingurinn til að standa uppi sem sigurvegari á hátíðinni.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Fjölbreyttur ferill Ellen DeGeneres

Spjallþáttastjórnandinn, leikkonan og uppistandarinn Ellen DeGeneres hefur heldur betur komið víða við á ferlinum. Þrettánda sería þáttar hennar er nú í sýningu.

Lífið