Á vængjum ástarinnar Feykilega vel heppnuð teiknimynd. Áferðarfögur, fyndin, spennandi og falleg. Fullt hús stjarna að skipun einnar tíu ára. Gagnrýni 8. febrúar 2018 22:00
Kelsey Grammer minntist John Mahoney: „Hann var faðir minn. Ég elskaði hann“ Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer minntist John Mahoney á Twitter-síðu sinni í gær, en Mahoney lést síðastliðinn sunnudag, 77 ára að aldri. Lífið 8. febrúar 2018 10:23
Fyrsta stiklan úr Deadpool 2: Súrrealík og kolsvartur húmor ráðandi Sem fyrr fer Ryan Reynolds með hlutverk málaliðans Wade Wilson sem gengur undir heitinu Deadpool þegar hann tekst á við óþokka. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2018 16:33
Gói sýnir á sér myrka hlið í Lof mér að falla: „Eitt mesta ógeð sem ég hef komist í kynni við“ Leikarinn segist þakklátur fyrir að vera góður gaur eftir að hafa farið á svarta staði við leik í myndinni. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2018 15:22
Frumsýning: Fyrsta stiklan úr Lof mér að falla Óumflýjanlegt uppgjör eftir hrikalega neyslu. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2018 12:19
Game of Thrones og Star Wars í eina sæng Þeir David Benioff og D.B. Weiss, aðalsprauturnar á bakvið sjónvarpsþáttaútgáfuna af Game of Thrones, hafa skrifað undir samning við Lucasfilm. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2018 05:55
„Sársaukafullt“ þegar vegið var að starfsheiðrinum með ásökunum um kynferðislega áreitni Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Ryan Seacrest segir það hafa verið afar sársaukafullt að þurfa að sitja undir ásökunum í nóvember síðastliðnum um að hafa áreitt konu kynferðislega. Erlent 6. febrúar 2018 22:34
Harrington lét loks af því verða að kaupa JS úr Hafði ætlað sér að kaupa úr í fjögur ár og notaði tækifærið við síðustu tökur Game of Thrones hér á landi. Lífið 6. febrúar 2018 16:15
Tarantino svarar fyrir sig „Ég neyddi hana ekki í bílinn. Hún gerði þetta því hún treysti mér og hún trúði mér.“ Erlent 6. febrúar 2018 11:15
Uma Thurman birtir myndband af Kill Bill bílslysinu Segir Quentin Tarantino iðrast mjög. Erlent 5. febrúar 2018 22:27
Hasarinn ræður ríkjum í nýrri Mission Impossible stiklu Mission: Impossible - Fallout. Eltingaleikir á þyrlum, mótorhjólum og bílum, slagsmál, klettaklifur, skothríð og dass af tilfinningum. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2018 19:45
Fyrsta alvöru stiklan úr Han Solo myndinni loksins mætt Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir Solo: A Star Wars story, næstu mynd úr Stjörnustríðsheiminum sem fjallar um yngri ár Han Solo. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2018 14:23
Ísland tvívegis í Ofurskálinni Ísland átti tvo fulltrúa í stærsta sjónvarpssjónarspili ársins. Bíó og sjónvarp 5. febrúar 2018 05:13
Segir frá árásum Weinstein og áralöngum illdeilum við Tarantino vegna hræðilegs slyss Ég gerði allt til að koma mér undan, segir Uma Thurman. Erlent 3. febrúar 2018 20:25
Skráð sem týnd en keppti á sama tíma í Bachelor Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. Erlent 2. febrúar 2018 23:03
Tökur Game of Thrones fara fram á Suðurlandi Umfang takanna hér á landi að þessu sinni er ekki mjög mikið og eru flestir sem koma að henni íslenskir. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2018 16:56
Segir Passion of The Christ 2 eiga eftir að verða stærstu mynd sögunnar Mun fjalla um upprisu Jesú. Bíó og sjónvarp 31. janúar 2018 10:28
Glee-stjarna flækt í barnaklámsmál finnst látin Leikarinn Mark Salling sem best er þekktur fyrir leik sinn í bandarísku sjónvarpsþáttunum Glee er látinn Erlent 30. janúar 2018 18:58
Game of Thrones stjörnur mættar til vinnu á Íslandi Kit Harrington og Emilia Clarke sem leika aðalhlutverkin í þáttunum vinsælu Game of Thrones, eru stödd á Íslandi. Lífið 29. janúar 2018 17:43
Svona leit Tom Cruise út þegar hann horfði á sig ökklabrotna Gerðist við tökur á sjöttu Mission Impossible-myndinni. Bíó og sjónvarp 29. janúar 2018 16:09
Ísold datt ekki í hug að hún hlyti verðlaunin Það er margt spennandi framundan hjá leikstjóranum. Bíó og sjónvarp 28. janúar 2018 11:11
Ísold vann til verðlauna á Sundance-kvikmyndahátíðinni Íslenski leikstjórinn hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn. Bíó og sjónvarp 28. janúar 2018 07:50
Sprengigleði og smáatriði gæti sökkt Titanic Finnska stríðsmyndin Unknown Soldier hefur slegið rækilega í gegn en leikstjóri myndarinnar ræddi við Vísi um gerð myndarinnar. Bíó og sjónvarp 26. janúar 2018 10:30
Casey Affleck afhendir ekki Óskarsverðlaun í ár Samkvæmt frétt Variety mun Affleck ekki mæta á Óskarsverðlaunin en það var langt því frá óumdeilt þegar hann hlaut verðlaunin í fyrra. Bíó og sjónvarp 25. janúar 2018 22:31
Kunnugleg andlit í nýrri stiklu Mamma Mia! Here We Go Again Universal hefur birt nýja stiklu framhaldsmyndar Mamma Mia! sem frumsýnd verður næsta sumar; Mamma Mia! Here We Go Again. Bíó og sjónvarp 25. janúar 2018 11:17
Orðrómur um ástaratriði leiðir til hatrammra mótmæla Mótmælendur hafa borið eld að skólarútum og ráðist á kvikmyndahús vegna myndarinnar Padmavaat. Bíó og sjónvarp 25. janúar 2018 06:38
Eggert tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir Dunkirk Myndin er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna, meðal annars fyrir leikmynd sem Eggert vann við. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2018 15:30
Þessar myndir þóttu langverstar í fyrra Transformers: The Last Knight fékk níu tilnefningar til hinna árlegu Razzies-skammarverðlauna í Hollywood. Bíó og sjónvarp 24. janúar 2018 15:30
Culkin útskýrir af hverju hann sagði skyndilega skilið við Hollywood Macauley Culkin segir að faðir hans hafi beitt hann líkamlegu og andlegu ofbeldi. Lífið 24. janúar 2018 12:49
Óskarinn 2018: Shape of Water fékk 13 tilnefningar Rétt eftir hádegi í dag voru tilnefningar til Óskarsverðlauna tilkynntar í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 23. janúar 2018 15:15