Skar af sér höndina til að fá hlutverk Bandaríski leikarinn Todd Latourette viðurkenndi á dögunum að hafa skorið af sér hægri höndina, fyrir sautján árum síðan, og þóst vera slasaður hermaður. Þetta hafi hann gert til þess að auka möguleika sína á því að fá hlutverk í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Erlent 3. nóvember 2018 09:49
Staðfestu fréttirnar sem margir biðu eftir Fimmtán árum eftir að Bad Boys kom út er orðið ljóst að þriðja myndin er á leiðinni í kvikmyndahús. Bíó og sjónvarp 2. nóvember 2018 10:30
Það sem er satt og það sem er fært í stílinn í nýju Queen-myndinni Remi Malek fer á kostum sem Freddie Mercury. Bíó og sjónvarp 1. nóvember 2018 13:45
Hryllingsfíkillinn sýnir skuggalega safnið sitt: Tíu myndir sem Páll Óskar mælir með Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í áraraðir verið mikill áhugamaður um kvikmyndir og þá sérstaklega um hryllingsmyndir. Lífið 31. október 2018 14:00
River Phoenix: Hjartaknúsarinn sem ólst upp í sértrúarsöfnuði, flaug of hátt og hrapaði á Sunset Boulevard 25 ár eru liðin í dag síðan ungstirnið River Phoenix lést úr of stórum skammti. Hans er enn minnst um allan heim. Lífið 31. október 2018 12:15
Kona fer í stríð hlýtur Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Kvikmyndin hlaut verðlaunin fyrir leiftrandi skemmtilega meðferð á hápólitísku viðfangsefni. Menning 30. október 2018 19:11
Lögin í A Star is Born slá í gegn Kvikmyndin A Star is Born er heldur betur að slá í gegn um heim allan en hún var frumsýnd 5. október hér á landi. Lífið 30. október 2018 16:30
Truflun í miðjum klíðum Venjulegt fólk er gamansöm þáttaröð um dramað sem fylgir lífsgæðakapphlaupi tveggja vinkvenna. Lífið 29. október 2018 13:30
Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. Bíó og sjónvarp 27. október 2018 18:15
Zac Efron furðar sig á sjóðandi stöðuvötnum á Íslandi Efron kom hingað til lands fyrr í mánuðinum en samkvæmt heimildum Vísis var hann staddur hér við tökur á sjónvarpsþáttum. Lífið 27. október 2018 13:28
Mömmur þurfa oft að vera leiðinlegar Silja Hauksdóttir, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir og Rannveig Jónsdóttir ræða efni nýrrar kvikmyndar sem ber vinnutitilinn Hey hó Agnes Cho og er í tökum þessa dagana á Akranesi. Lífið 27. október 2018 10:00
Frá hæsta fjalli niður í dýpstu djúp Baltasar Kormákur er orðaður við leikstjórastól kvikmyndarinnar Deeper. Myndin á að fjalla um fyrrverandi geimfara sem ráðinn er til að sigla kafbát á dýpsta svæði hafsins þar sem yfirnáttúrulegir hlutir gerast. Ef af myndinni verður mun Baltasar því hafa leikstýrt Everest sem gerist á hæsta fjalli heims og farið niður í dýpstu djúp Bíó og sjónvarp 27. október 2018 09:00
Robert Durst þarf að svara fyrir ummælin í The Jinx Bandaríski auðkýfingurinn Robert Durst þarf að svara til saka vegna andláts vinkonu hans, sem talið er að hafa verið myrt árið 2000. Erlent 26. október 2018 16:45
Lof mér að falla fer yfir 50 þúsund kvikmyndagesti Eftir sjö sýningarhelgar hafa 49.323 manns séð kvikmyndina Lof mér að falla í kvikmyndahúsum landsins. Bíó og sjónvarp 26. október 2018 16:30
Segir Hollywood og Tom Cruise geta lært margt af nýjustu mynd sinni Benedikt Erlingsson fór mikinn í samtali við blaðamenn í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 26. október 2018 14:19
Baltasar sagður í viðræðum um að leikstýra yfirnáttúrulegri köfunarmynd Bradley Cooper hafði verið orðaður við hlutverk í myndinni ásamt Gal Gadot. Bíó og sjónvarp 26. október 2018 09:53
Krakkarnir úr Mrs. Doubtfire áttu endurfundi aldarfjórðungi eftir frumsýningu Tæpur aldarfjórðungur er nú síðan kvikmyndin Mrs. Doubtfire var frumsýnd og af því tilefni voru haldnir endurfundir nokkurra leikara myndarinnar í Los Angeles í gær. Lífið 25. október 2018 10:59
Miðbæ Glasgow lokað fyrir Fast and Furious Miðbænum í Glasgow hefur verið lokað til 29. október vegna vinnu við gerð Fast and Furious myndarinnar Hobbs & Shaw. Eru Jason Statham, Swayne The Rock Johnson og Idris Elba allir samankomnir til að taka upp atriðin. Bíó og sjónvarp 25. október 2018 09:00
Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween Miami bar á Hverfisgötu ætlar að tjalda öllu til næstkomandi laugardag og blása til gleðistundar í anda Stranger Things. Þemað verður að sjálfsögðu 80's sem smellpassar við stíl staðarins. Lífið 25. október 2018 08:30
Malek sagður bjarga sótthreinsaðri Queen-mynd Gagnrýnendur segja tónlistaratriðin frábær. Bíó og sjónvarp 24. október 2018 11:00
Lögregla lýsir eftir tvífara Davids Schwimmers Líkindin hafa vakið mikla kátínu netverja. Erlent 24. október 2018 09:53
Drungi og ungæði einkenna hljóðrás harmsögunnar Mikið hefur verið fjallað um kvikmyndina Lof mér að falla en minna hefur verið rýnt í tónlistina í myndinni. Ungt og tiltölulega óþekkt íslenskt tónlistarfólk stendur að baki megni hennar. Tónlist 22. október 2018 10:00
Andstæðurnar spennandi – að elska og hata á sama tíma Vetrarbræður, mynd Hlyns Pálmasonar, keppir um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 30. október sem framlag Danmerkur. Hlynur segir hér frá nýjustu mynd sinni, Hvítur hvítur dagur, en tökum er nýlokið. Menning 20. október 2018 10:00
Matt Damon er konungur duldu smáhlutverkanna Stundum er alveg augljóst að þarna er þessi stórstjarna á ferðinni en í örfá skipti hefur þurft að rýna ansi vel í myndina til að taka eftir honum. Bíó og sjónvarp 19. október 2018 21:15
Hera Hilmars landar hlutverki í nýrri þáttaröð frá Apple Leikkonan Hera Hilmarsdóttir mun fara með eitt af hlutverkunum í nýrri þáttaröð sem Apple mun framleiða og heitir See. Bíó og sjónvarp 19. október 2018 08:04
Löng og átakanleg áminning Paul Greengrass er mikill meistari þegar kemur að því að kvikmynda raunverulegar hörmungar. Hann nær þó ekki fyrri hæðum í afgreiðslu sinni á voðaverkunum í Útey árið 2011. Gagnrýni 18. október 2018 11:00
Hvað finnst Justin Bieber um Kendall Jenner í raun og veru? Fyrirsæturnar Hailey Baldwin og Kendall Jenner koma fram í væntanlegri Carpool Karaoke-seríu spjallþáttastjórnandans James Corden. Lífið 17. október 2018 14:02
Háðfuglarnir furðu lostnir yfir Trump og „hrossasmettinu“ Bandarískir spjallþáttastjórnendur vöktu flestir máls á ummælum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um klámstjörnuna Stormy Daniels í þáttum gærkvöldsins. Lífið 17. október 2018 12:30
Dramatískur hápunktur First Man byggður á óskhyggju en ekki staðreyndum Handritshöfundurinn tók sér skáldaleyfi til að reyna að sýna mannlega hlið Neil Armstrong á meðan tunglgöngunni stóð. Bíó og sjónvarp 17. október 2018 00:01