Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Gegn tvöföldu lögheimili barna

Samband íslenskra sveitarfélaga leggst enn og aftur gegn því að börn geti haft lögheimili hjá báðum foreldrum sínum eftir sambandsslit foreldra.

Innlent
Fréttamynd

Virðist byggja á mistökum opinberra stofnanna segir ráðherra

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra segir ýmislegt benda til þess að úrskurðir sem fella úr gildi rekstarleyfi tveggja laxeldisfyrirtækja á Vestfjörðum byggi á mistökum. Verið sé að bera saman epli og appelsínur og ekki hafi verið tekið tillit til hagsmuna samfélagsins fyrir vestan.

Innlent
Fréttamynd

Katrín biður sakborninga og aðstandendur afsökunar

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands beðist afsökunar „á því ranglæti,“ sem sakborningar, aðstandendur þeirra og aðrir sem hafa „átt um sárt að binda“ vegna Guðmundar-og Geirfinnsmálanna.

Innlent
Fréttamynd

Stjórnarmenn í RÚV hissa á orðum Lilju

Varaformaður stjórnar RÚV segir að með því að færa samkeppnisrekstur félagsins í dótturfélög væri verið að bæta við báknið. RÚV gæti þannig fært út kvíarnar í samkeppnisrekstri við einkarekna fjölmiðla á ýmsum sviðum.

Innlent
Fréttamynd

Jafnlaunavottun fyrirtækja líklega frestað um 12 mánuði

Jafnlaunavottun fyrirtækja, sem á að taka gildi um áramótin, verður að öllum líkindum frestað um eitt ár til að gefa fyrirtækjum ráðrúm til að klára sín mál. Jafn­­réttisstofa hefur ekkert eftirlitshlutverk með jafnlaunavottun fyrirtækja.

Innlent
Fréttamynd

Samfylkingin vill umbyltingu í þágu barna

Samfylkingin hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að fela ríkisstjórninni að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun fyrir árin 2019– 2022, til að styrkja stöðu barna, ungmenna og fjölskyldna þeirra hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

„Sjávarútvegur virðist vera notaður sem pólitískt bitbein”

Útgerðarmaður á smábát í Reykjavík segir að nú þegar þurfi að bregðast við til að koma í veg fyrir að veiðigjald geri útaf við minni útgerðir og stuðli að frekari samþjöppun í sjávarútvegi. Allir séu tilbúnir að greiða gjald fyrir aðgang að auðlindinni, en það þurfi að vera sanngjarnt.

Innlent
Fréttamynd

Vilja þyrlupall í Vestmannaeyjum

Fimm þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að samgönguráðherra geri ráðstafanir til að Isavia geti hannað og komið fyrir þyrlupalli á Heimaey.

Innlent