6,5 milljónum ríkari eftir fimm mánuði

Í lokaþættinum af Viltu finna milljón kom í ljós hvaða par hafði unnið keppnina. Í þáttunum var fylgst með þremur pörum yfir fimm mánaða skeið og fylgst með hvernig þau tóku til í heimilisbókhaldinu á þeim tíma.

18660
03:25

Vinsælt í flokknum Viltu finna milljón?