Reyna að mynda nýja ríkisstjórn

Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins leggja áherslu á efnahagslegan stöðugleik, mikilvægi þess að verðbólga og vextir haldi áfram að lækka í viðræðum sínum um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þá á að fækka ráðuneytinum. Formennirnir eru bjartsýnir og ætla að vinna hratt næstu daga.

2165
02:51

Vinsælt í flokknum Fréttir