17 ára og elskar íslensku sauðkindina

Sautján ára stelpa á Stokkseyri elskar ekkert meira en íslensku sauðkindina enda er hún með um 100 fjár með pabba sínum í þorpinu. Ærin Djásn er í sérstöku uppáhaldi hjá henni.

1799
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir