Minnast fallinna á dimmasta degi ársins
Píeta samtökin standa fyrir Vetrarsólstöðugöngu í kvöld í minningu þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi.
Píeta samtökin standa fyrir Vetrarsólstöðugöngu í kvöld í minningu þeirra sem hafa fallið fyrir eigin hendi.