Landvernd gagnrýnir takmarkanir á aðgengi að Heiðmörk

Náttúruverndarsamtökin Landvernd gagnrýna fyrirhugaðar skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk. Þau telja útivistargildið verðmætasta þátt svæðisins og segja langan veg frá því að lokanir eins og Veitur stefni að geti talist nauðsynlegar.

145
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir