Úrvalsdeildin í Keilu hefst á sunnudag
Úrvalsdeildin í Keilu hefst annað kvöld en þar mætta til leiks margir af bestu spilurum landsins, reynslubolti í sportinu sem ætlar að lýsa herlegheitunum á Stöð 2 Sport segir stöðugleika skipta mestu máli í úrvalsdeildinni.