Emilía byrjar vel hjá Leipzig
Ekki er hægt að segja annað en að íslenska landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hafi átt fljúgandi start með RB Leipzig í Þýsku úrvalsdeildinni.
Ekki er hægt að segja annað en að íslenska landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hafi átt fljúgandi start með RB Leipzig í Þýsku úrvalsdeildinni.