Blikinn Pérez meiddist í Portúgal

Juan Camilo Pérez meiddist í hné í leik með Breiðabliki gegn FC Kaupmannahöfn í Portúgal og talið er að hann hafi slitið krossband.

970
01:02

Vinsælt í flokknum Besta deild karla