Þungur róður hjá Val og Stjörnunni

Valur og Stjarnan eru í eldlínunni í evrópudeildinni í knattspyrnu í kvöld. Stjarnan mætir Espanyol í Barcelona en Íslandsmeistararnir taka á móti búlgörsku meisturunum í Ludogorets. Báðir leikir í beinni útsendingu klukkan sjö á sportstöðvunum. Arnar Björnsson er á Hlíðarenda.

60
00:34

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn