Forsætisráðherra ræðir sölu á Hjörleifshöfða til þýskra aðila

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ráðuneytið hafa verið í samskiptum við eigenda Hjörleifshöfða undanfarin ár. Ekki hafi náðst samkomulag um verð.

572
02:31

Vinsælt í flokknum Fréttir