Glódís getur náð sögulegum áfanga

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern Munchen,getur náð sögulegum árangri með liði sínu á morgun takist þeim að tryggja sér tvennuna í Þýskalandi með sigri í bikarúrslitum - nokkrum dögum eftir að hafa unnið þýsku deildina.

76
02:09

Vinsælt í flokknum Fótbolti