Mikilvægt að við förum ekki að leika lögreglur
Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur segir allir ættu að láta sig málin varða ef þeir verða vitni af afbrotum en mikilvægt sé að gæta öryggis.
Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur segir allir ættu að láta sig málin varða ef þeir verða vitni af afbrotum en mikilvægt sé að gæta öryggis.