Magnaðar myndir af ísstífluflóði

Orri Jónsson náði þessum mögnuðu myndum af ísstífluflóði í Örnólfsdalsá í Borgarfirði í dag. Myndbandið sýnir týpískt flóð í dragám eins og Örnólfsdalsáin er.

60169
05:44

Vinsælt í flokknum Fréttir