Vara við ferðum um Súðavíkurhlíð

Gert er ráð fyrir lokun vegarins um Eyrarhlíð á miðnætti í kvöld vegna aukinnar rigningar í nótt samkvæmt veðurspá. Ef aðstæður breytast skyndilega er ekki útilokað að til lokana gæti komið fyrr.

16
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir