Bára boðuð í skýrslutöku
Bára Halldórsdóttir, sem tók upp samtal þingmanna á Klaustur barnum hinn 20. nóvember síðastliðinn, hefur verið boðuð í skýrslutöku hjá Héraðsdómi Reykjavíkur til að svara spurningum um upptökuna.
Bára Halldórsdóttir, sem tók upp samtal þingmanna á Klaustur barnum hinn 20. nóvember síðastliðinn, hefur verið boðuð í skýrslutöku hjá Héraðsdómi Reykjavíkur til að svara spurningum um upptökuna.