Aragrúi músa á viðkvæmri eyju

Músum hefur fjölgað svo mikið á Marioneyju, milli Suður-Afríku og Suðurskautsins, að þær eru byrjaðar að éta lifandi fugla. Vísindamenn vilja gera út af við mýsnar vegna viðkvæms lífríkis á eyjunni.

8321
02:45

Vinsælt í flokknum Fréttir