Ísland í dag - Upplifir reiðina aftur

Þorbjörg Finnbogadóttir er móðir sem hefur upplifað eitthvað það hræðilegasta sem nokkurt foreldri getur lent í á lífsleiðinni. Hún missti barnið sitt, soninn Magnús Frey Sveinbjörnsson, þegar hann lenti í hrottalegri líkamsárás árið 2002. Nú hefur maðurinn sem varð syni henni að bana gefið út bók þar sem hann, að mati Þorbjargar, lýsir árásinni á Magnús með ósönnum hætti sem hefur orðið til þess að Þorbjörg upplifir sárar tilfinningar enn á ný.

9040
11:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag