Nýliðinn: Una torfa

Tónlistarkonan Una Torfadóttir hefur verið í kringum tónlist allt sitt líf og segir algjöran draum að geta nú unnið við það sem hún elskar. Una Torfa er tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum en Dóra Júlía hitti hana og fékk að heyra nánar frá tónlistinni og lífinu.

1518
09:00

Vinsælt í flokknum Lífið