Loftleiðaævintýrið byrjaði með samstarfinu við Braathen

Samstarf Loftleiðamanna við flugfélag norska skipakóngsins Ludvigs Braathen var í raun byrjunin á Loftleiðaævintýrinu. Þetta er mat barna Alfreðs Elíassonar, stofnanda Loftleiða og er til umfjöllunar í þættinum Flugþjóðin sem Kristján Már Unnarsson annast.

546
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir