Fjarvera Gylfa kom Hareide á óvart

Það kom landsliðsþjálfara Íslands á óvart að Gylfi Þór Sigurðsson skildi ekki vera með í komandi verkefni í Þjóðadeildinni í fótbolta. Gylfi komst að samkomulagi við KSÍ um að hann myndi hvíla í leikjunum tveimur.

61
01:55

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta