Unnið að því að koma Naloxon í apótek

Ísland er meðal þeirra landa sem er með hlutfallslega flest lyfjatengd andlát í Evrópu samkvæmt tölum frá Evrópusambandinu. Formaður samtaka um skaðaminnkun segir brýnt að stjórnvöld bregðist við.

74
05:28

Vinsælt í flokknum Fréttir