Elín Jóna sýnir tungumálakunnáttuna

Elín Jóna Þorsteinsdóttir var maður leiksins í tapi Íslands fyrir Hollandi á EM í handbolta í kvöld. Hún var vinsæl á meðal fjölmiðla eftir leik.

697
02:12

Vinsælt í flokknum Handbolti