Íslenska landsliðið í körfubolta mætir Úkraínu annað kvöld

Íslenska landsliðið í körfubolta mætir Úkraínu í undankeppni heimsmeistaramótsins í Ólafssal á Ásvöllum annað kvöld. Vinni íslenska liðið sigur er liðið komið skrefi nær lokakeppni heimsmeistaramótsins.

77
01:02

Vinsælt í flokknum Körfubolti