Hlakkar til að spila á Laugardalsvelli

Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM.

23
02:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti