Rikka, jólin og nýja eftirréttalínan hennar

Það var virkilega gaman að fá Rikku í heimsókn á Léttbylgjuna í morgun. Hún sagði okkur frá jólahaldinu á sínu heimili og leiddi okkur í allan sannleikann um nýju eftirréttalínuna sína. En nýja línan heitir Gott eftirréttir og eru framleiddir undir hennar nafni.

2512
09:57

Vinsælt í flokknum Léttbylgjan