Klaufar - Ást og áfengi

Hljómsveitin Klaufar frumsýnir hér nýtt myndband við smellinn Ást og áfengi. Sveitin hefur starfað í fimm ár og leikið kántrí vítt og breytt um landið fyrir landann. Hún samanstendur af þeim Guðmundi Annas Árnasyni, Sigurgeir Sigmundssyni, Birgi Nielsen, Friðriki Sturlusyni og Kristjáni Grétarssyni.

2644
03:18

Vinsælt í flokknum Tónlist