Kalli - Nothing At All
Söngvarinn Kalli, sem er oftast kenndur við hljómsveitina Tenderfoot, mætti til Loga í beinni og tók lagið Nothing At All. Lagið er á nýútkominni sólóplötu hans, sem var tekin upp með liðsinni reyndra tónlistarmanna í Nashville í Bandaríkjunum.