Bítið - 65 ára og gengur berfættur yfir Ísland
Skotinn Echan Deravy hefur gengið berfættur á hálendi Íslands síðustu daga. Nú er hann hálfnaður með markmið sitt og hefur gengið yfir 300 km. Gunnar Sigurðsson leikstjóri vinnur fyrir skotann við að taka verkefnið upp.