Barn hætt komið Kirkjufjöru

Þórir Kjartansson náði myndbandi af því þegar ungt barn í för með austurlenskri fjölskyldu var hætt komið á sama stað og þýska konu á fimmtugsaldri tók út um tvöleytið mánudaginn 9. janúar. Þórir hættu að taka upp þegar hann sá að stefndi í óefni. Sem betur fer náði fjölskyldufaðirinn að grípa inn í. Atvikið varð aðeins klukkustundum eftir að þýsku konuna tók út.

7426
00:21

Vinsælt í flokknum Fréttir