Pepsi-mörkin: Var þetta víti?
Leiknismenn voru afar ósáttir að fá ekki víti í gær þegar Bergsveinn Ólafsson virtist fella Kolbein Kárason innan vítateigs Fjölnismanna í leik liðanna í gær en atriðið var skoðað í Pepsi-mörkunum.
Leiknismenn voru afar ósáttir að fá ekki víti í gær þegar Bergsveinn Ólafsson virtist fella Kolbein Kárason innan vítateigs Fjölnismanna í leik liðanna í gær en atriðið var skoðað í Pepsi-mörkunum.