Theodór Elmar tjáir sig um brottför Kjartans Henrys

Theodór Elmar Bjarnason segir það hafa verið leiðinlegt þegar félagi hans Kjartan Henry Finnbogason yfirgaf KR 2022. Í draumaheimi hefðu þeir lokið ferlinum saman í Vesturbænum.

568
01:30

Vinsælt í flokknum Besta deild karla