Á uppleið - Elín Eggertsdóttir

Fyrsti þátturinn af nýrri þáttaröð Á uppleið á Stöð 2 er hér sýndur í heild sinni. Þar hittir Sindri Sindrason Elínu Eggertsdóttur sem er yfirmaður hjá einum helsta leikhúsframleiðslu-og fjárfestingafyrirtæki í New York. Næstu vikur verður fjallað um fleiri ungar íslenskar konur sem klifra nú hratt upp metorðastigann í New York borg.

8488
24:10

Vinsælt í flokknum Á uppleið