Pressa - Lára lætur ekki stórt skúbb úr greipum sleppa
Spennan magnast í Pressu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Lára kemst á snoðir um ýmislegt misjafnt hjá mótorhjólaklíku og hún lætur ekki skúbb úr hendi sleppa. En oft má satt kyrrt liggja þ.e. ef maður vill ekki koma sér og sínum í lífshættu.