Hollari kjötbollur - Léttir sprettir

Hérna eru kjötbollur prótín- og trefjabættar með hoummus. Bollurnar eru himnenskar á bragðið hvort sem er inni í vefju eða einar og sér. Afganginn af hoummusinu er svo hægt að nota sem ídýfu eða í vefjuna sjálfa.

8268
05:07

Vinsælt í flokknum Léttir sprettir